1. Kroníkubók 16:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Syngið fyrir hann, lofsyngið* hann,+hugleiðið* öll máttarverk hans.+ Sálmur 143:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ég minnist liðinna daga,ég hugleiði allt sem þú hefur gert,+ígrunda* verk handa þinna.