-
Nehemíabók 9:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Þá gerðir þú tákn og kraftaverk sem bitnuðu á faraó og öllum þjónum hans og landsmönnum+ því að þú vissir að þeir voru hrokafullir+ í garð fólks þíns. Þú skapaðir þér nafn sem varir allt til þessa dags.+ 11 Og þú klaufst hafið fyrir framan þá þannig að þeir gengu á þurru gegnum það+ en þeim sem eltu þá steyptir þú í djúpið eins og steini í ólgandi haf.+
-
-
Habakkuk 3:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Þú fórst yfir hafið með hestum þínum,
yfir ólgandi víðáttur hafsins.
-