Orðskviðirnir 1:5, 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Sá sem er vitur hlustar og eykur þekkingu sína,+skynsamur maður fær viturleg ráð.*+ 6 Þá getur hann skilið orðskviði og líkingamál,*orð spekinganna og gátur þeirra.+ Matteus 13:34, 35 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Jesús sagði allt þetta í dæmisögum. Hann talaði reyndar ekki til mannfjöldans án dæmisagna+ 35 því að það átti að rætast sem spámaðurinn sagði: „Ég tala í dæmisögum, ég boða það sem hefur verið hulið frá upphafi.“*+
5 Sá sem er vitur hlustar og eykur þekkingu sína,+skynsamur maður fær viturleg ráð.*+ 6 Þá getur hann skilið orðskviði og líkingamál,*orð spekinganna og gátur þeirra.+
34 Jesús sagði allt þetta í dæmisögum. Hann talaði reyndar ekki til mannfjöldans án dæmisagna+ 35 því að það átti að rætast sem spámaðurinn sagði: „Ég tala í dæmisögum, ég boða það sem hefur verið hulið frá upphafi.“*+