Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 4:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Vertu varkár og gættu þín svo að þú gleymir ekki því sem þú hefur séð með eigin augum. Varðveittu það í hjarta þér alla ævidaga þína og segðu börnum þínum og barnabörnum frá því.+

  • 5. Mósebók 6:6, 7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Geymdu í hjarta þér þessi orð sem ég boða þér í dag. 7 Brýndu þau fyrir* börnum* þínum+ og talaðu um þau þegar þú situr heima og þegar þú ert á gangi, þegar þú leggst til hvíldar og þegar þú ferð á fætur.+

  • 5. Mósebók 6:21
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 21 þá skaltu svara honum: ‚Við vorum þrælar faraós í Egyptalandi en Jehóva leiddi okkur út úr Egyptalandi með sterkri hendi.

  • 5. Mósebók 11:18, 19
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Geymið þessi orð mín í hjarta ykkar og sál,* bindið þau á hönd ykkar til að muna eftir þeim og hafið þau eins og ennisband á höfði ykkar.*+ 19 Kennið þau börnum ykkar, talið um þau þegar þið sitjið heima og þegar þið eruð á gangi, þegar þið leggist til hvíldar og þegar þið farið á fætur.+

  • Jósúabók 4:6, 7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Þeir eiga að vera tákn á meðal ykkar. Ef börn* ykkar spyrja síðar: ‚Af hverju eru þessir steinar hérna?‘+ 7 skuluð þið segja þeim: ‚Af því að vatnið í Jórdan stöðvaðist frammi fyrir sáttmálsörk+ Jehóva. Það stöðvaðist þegar hún var borin yfir Jórdan. Þessir steinar eiga að vera varanlegt minnismerki handa Ísraelsmönnum.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila