Jesaja 63:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Ég lofa Jehóva fyrir tryggð hans og kærleiksverk,segi frá lofsverðum verkum Jehóva,öllu sem Jehóva hefur gert fyrir okkur,+já, öllu því góða sem hann hefur gert fyrir Ísraelsmenní miskunn sinni og tryggum kærleika.
7 Ég lofa Jehóva fyrir tryggð hans og kærleiksverk,segi frá lofsverðum verkum Jehóva,öllu sem Jehóva hefur gert fyrir okkur,+já, öllu því góða sem hann hefur gert fyrir Ísraelsmenní miskunn sinni og tryggum kærleika.