5. Mósebók 9:21, 22 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Síðan tók ég kálfinn+ sem þið gerðuð þegar þið syndguðuð og brenndi hann í eldi. Ég mölvaði hann og muldi í duft, og kastaði því síðan í ána sem rennur niður af fjallinu.+ 22 Þið reittuð Jehóva líka til reiði í Tabera,+ Massa+ og Kibrót Hattava.+ Sálmur 95:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 þá forherðið ekki hjörtu ykkar eins og við Meríba,*+eins og daginn hjá Massa* í óbyggðunum+ Hebreabréfið 3:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Hverjir heyrðu en reittu hann samt til reiði? Voru það ekki allir þeir sem Móse leiddi út úr Egyptalandi?+
21 Síðan tók ég kálfinn+ sem þið gerðuð þegar þið syndguðuð og brenndi hann í eldi. Ég mölvaði hann og muldi í duft, og kastaði því síðan í ána sem rennur niður af fjallinu.+ 22 Þið reittuð Jehóva líka til reiði í Tabera,+ Massa+ og Kibrót Hattava.+
8 þá forherðið ekki hjörtu ykkar eins og við Meríba,*+eins og daginn hjá Massa* í óbyggðunum+ Hebreabréfið 3:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Hverjir heyrðu en reittu hann samt til reiði? Voru það ekki allir þeir sem Móse leiddi út úr Egyptalandi?+
16 Hverjir heyrðu en reittu hann samt til reiði? Voru það ekki allir þeir sem Móse leiddi út úr Egyptalandi?+