4. Mósebók 14:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 En enginn þeirra manna sem hefur séð dýrð mína og táknin+ sem ég gerði í Egyptalandi og í óbyggðunum en hefur samt reynt mig+ æ ofan í æ* og hefur ekki hlustað á mig+ 5. Mósebók 6:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Þið skuluð ekki ögra Jehóva Guði ykkar+ eins og þið ögruðuð honum í Massa.+ Sálmur 95:8, 9 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 þá forherðið ekki hjörtu ykkar eins og við Meríba,*+eins og daginn hjá Massa* í óbyggðunum+ 9 þegar forfeður ykkar reyndu mig.+ Þeir ögruðu mér þótt þeir hefðu séð allt sem ég gerði.+
22 En enginn þeirra manna sem hefur séð dýrð mína og táknin+ sem ég gerði í Egyptalandi og í óbyggðunum en hefur samt reynt mig+ æ ofan í æ* og hefur ekki hlustað á mig+
8 þá forherðið ekki hjörtu ykkar eins og við Meríba,*+eins og daginn hjá Massa* í óbyggðunum+ 9 þegar forfeður ykkar reyndu mig.+ Þeir ögruðu mér þótt þeir hefðu séð allt sem ég gerði.+