Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Nehemíabók 9:24, 25
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 24 Synir þeirra lögðu þá undir sig landið+ og þú lést þá sigra Kanverjana+ sem bjuggu þar. Þú gafst bæði konunga þeirra og landsmenn þeim á vald svo að þeir gætu farið með þá eins og þeir vildu. 25 Þeir unnu víggirtar borgir+ og frjósamt land+ og tóku til eignar hús full af alls konar gæðum, tilbúna brunna, víngarða, ólívulundi+ og ógrynni af ávaxtatrjám. Þeir átu, urðu saddir og fitnuðu og nutu þess að búa við mikla gæsku þína.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila