Jesaja 42:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Jehóva heldur af stað eins og kappi.+ Hann brennur af ákafa eins og stríðsmaður.+ Hann hrópar, já, hann rekur upp heróp. Hann reynist óvinum sínum yfirsterkari.+
13 Jehóva heldur af stað eins og kappi.+ Hann brennur af ákafa eins og stríðsmaður.+ Hann hrópar, já, hann rekur upp heróp. Hann reynist óvinum sínum yfirsterkari.+