16 Þú átt líka að halda frumgróðahátíð* þegar þú skerð upp fyrstu afurðir þess sem þú sáðir í akur þinn+ og halda uppskeruhátíð* í lok ársins þegar þú hirðir síðasta ávöxt erfiðis þíns af akrinum.+
10 Við gleðilega viðburði ykkar+ – hátíðir ykkar+ og upphaf mánaða – skuluð þið blása í lúðrana yfir brennifórnum ykkar+ og samneytisfórnum.+ Það minnir á ykkur frammi fyrir Guði ykkar. Ég er Jehóva Guð ykkar.“+