32Þegar fólkið sá að það dróst að Móse kæmi ofan af fjallinu+ safnaðist það kringum Aron og sagði við hann: „Gerðu guð handa okkur til að fara fyrir okkur+ því að við vitum ekki hvað er orðið um þennan Móse, manninn sem leiddi okkur út úr Egyptalandi.“