Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 32:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 32 Þegar fólkið sá að það dróst að Móse kæmi ofan af fjallinu+ safnaðist það kringum Aron og sagði við hann: „Gerðu guð handa okkur til að fara fyrir okkur+ því að við vitum ekki hvað er orðið um þennan Móse, manninn sem leiddi okkur út úr Egyptalandi.“

  • 5. Mósebók 32:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Þegar Jesjúrún* fitnaði sparkaði hann þrjóskulega.

      Þú fitnaðir, varðst digur og útblásinn.+

      Þá yfirgaf hann Guð sem skapaði hann+

      og fyrirleit klettinn sem bjargaði honum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila