17 Þetta segir Jehóva, endurlausnari þinn, Hinn heilagi Ísraels:+
„Ég, Jehóva, er Guð þinn
sem kenni þér það sem er þér fyrir bestu+
og vísa þér veginn sem þú átt að ganga.+
18 Bara að þú vildir hlusta á boðorð mín!+
Þá yrði friður þinn eins og fljót+
og réttlæti þitt eins og öldur hafsins.+