Dómarabókin 7:25 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Þeir tóku líka tvo höfðingja Midíans til fanga, þá Óreb og Seeb. Þeir drápu Óreb á Órebskletti+ og Seeb við vínpressu Seebs. Þeir veittu Midíanítum eftirför áfram+ og komu með höfuð Órebs og Seebs til Gídeons sem var á Jórdansvæðinu.
25 Þeir tóku líka tvo höfðingja Midíans til fanga, þá Óreb og Seeb. Þeir drápu Óreb á Órebskletti+ og Seeb við vínpressu Seebs. Þeir veittu Midíanítum eftirför áfram+ og komu með höfuð Órebs og Seebs til Gídeons sem var á Jórdansvæðinu.