Dómarabókin 8:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þá sögðu Seba og Salmúnna: „Komdu sjálfur og dreptu okkur því að maður er metinn eftir mætti sínum.“* Gídeon drap þá Seba og Salmúnna+ og tók skrautmánana sem úlfaldar þeirra voru með um hálsinn.
21 Þá sögðu Seba og Salmúnna: „Komdu sjálfur og dreptu okkur því að maður er metinn eftir mætti sínum.“* Gídeon drap þá Seba og Salmúnna+ og tók skrautmánana sem úlfaldar þeirra voru með um hálsinn.