1. Kroníkubók 17:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þegar dagar þínir eru liðnir og þú ert kominn til forfeðra þinna geri ég afkomanda þinn, einn af sonum þínum, að konungi eftir þig+ og staðfesti konungdóm hans.+ Opinberunarbókin 22:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 ‚Ég, Jesús, sendi engil minn til að vitna fyrir ykkur um þetta, söfnuðinum til gagns. Ég er rót og afkomandi Davíðs+ og morgunstjarnan bjarta.‘“+
11 Þegar dagar þínir eru liðnir og þú ert kominn til forfeðra þinna geri ég afkomanda þinn, einn af sonum þínum, að konungi eftir þig+ og staðfesti konungdóm hans.+
16 ‚Ég, Jesús, sendi engil minn til að vitna fyrir ykkur um þetta, söfnuðinum til gagns. Ég er rót og afkomandi Davíðs+ og morgunstjarnan bjarta.‘“+