Sálmur 40:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þú hefur unnið svo mörg dásemdarverk í okkar þágu,+Jehóva Guð minn,og þú hugsar alltaf til okkar. Enginn jafnast á við þig.+ Ég gæti ekki sagt frá öllum verkum þínum þótt ég reyndiþví að þau eru fleiri en ég get talið.+ Sálmur 71:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Réttlæti þitt, Guð, nær til himins,+þú hefur gert stórkostlega hluti,Guð, hver er sem þú?+
5 Þú hefur unnið svo mörg dásemdarverk í okkar þágu,+Jehóva Guð minn,og þú hugsar alltaf til okkar. Enginn jafnast á við þig.+ Ég gæti ekki sagt frá öllum verkum þínum þótt ég reyndiþví að þau eru fleiri en ég get talið.+