2 Serafar stóðu fyrir ofan hann, hver þeirra með sex vængi. Með tveim huldu þeir andlitið, með tveim fæturna og með tveim flugu þeir.
3 Þeir kölluðu hver til annars:
„Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva hersveitanna.+
Öll jörðin er full af dýrð hans.“