-
Jeremía 31:35Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
35 Þetta segir Jehóva
sem skapaði sólina til að lýsa á daginn
og setti tunglinu og stjörnunum lög til að lýsa á nóttinni,
sem æsir upp hafið og lætur öldurnar drynja,
já, hann sem ber nafnið Jehóva hersveitanna:+
-