Jósúabók 19:22, 23 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Þau lágu til Tabor,+ Sahasíma og Bet Semes og enduðu við Jórdan – 16 borgir ásamt tilheyrandi þorpum. 23 Þetta var erfðaland ættanna í ættkvísl Íssakars+ með borgum og tilheyrandi þorpum.
22 Þau lágu til Tabor,+ Sahasíma og Bet Semes og enduðu við Jórdan – 16 borgir ásamt tilheyrandi þorpum. 23 Þetta var erfðaland ættanna í ættkvísl Íssakars+ með borgum og tilheyrandi þorpum.