Postulasagan 13:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Þegar Guð hafði sett hann af gerði hann Davíð að konungi yfir þeim.+ Hann vitnaði um hann og sagði: ‚Ég hef fundið Davíð Ísaíson,+ mann eftir mínu hjarta,+ og hann mun gera allt sem ég vil að hann geri.‘
22 Þegar Guð hafði sett hann af gerði hann Davíð að konungi yfir þeim.+ Hann vitnaði um hann og sagði: ‚Ég hef fundið Davíð Ísaíson,+ mann eftir mínu hjarta,+ og hann mun gera allt sem ég vil að hann geri.‘