14 Honum var gefið vald,+ heiður+ og ríki til að allar þjóðir, þjóðflokkar og málhópar skyldu þjóna honum.+ Stjórn hans er eilíf stjórn sem líður aldrei undir lok og ríki hans verður aldrei eytt.+
32 Hann verður mikill+ og verður kallaður sonur Hins hæsta,+ og Jehóva* Guð mun gefa honum hásæti Davíðs föður hans.+33 Hann mun ríkja sem konungur yfir ætt Jakobs að eilífu og ríki hans líður aldrei undir lok.“+