Sálmur 40:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þú hefur unnið svo mörg dásemdarverk í okkar þágu,+Jehóva Guð minn,og þú hugsar alltaf til okkar. Enginn jafnast á við þig.+ Ég gæti ekki sagt frá öllum verkum þínum þótt ég reyndiþví að þau eru fleiri en ég get talið.+ Sálmur 145:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Kynslóð eftir kynslóð mun lofa verk þínog segja frá máttarverkum þínum.+ Prédikarinn 3:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Hann hefur skapað allt fagurt* á réttum tíma.+ Hann hefur jafnvel lagt eilífðina í hjörtu mannanna en samt munu þeir aldrei skilja verk hins sanna Guðs frá upphafi til enda. Opinberunarbókin 15:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Þeir sungu söng Móse+ þjóns Guðs og söng lambsins:+ „Mikil og stórkostleg eru verk þín,+ Jehóva* Guð, þú almáttugi.+ Réttlátir og sannir eru vegir þínir,+ þú konungur eilífðar.+
5 Þú hefur unnið svo mörg dásemdarverk í okkar þágu,+Jehóva Guð minn,og þú hugsar alltaf til okkar. Enginn jafnast á við þig.+ Ég gæti ekki sagt frá öllum verkum þínum þótt ég reyndiþví að þau eru fleiri en ég get talið.+
11 Hann hefur skapað allt fagurt* á réttum tíma.+ Hann hefur jafnvel lagt eilífðina í hjörtu mannanna en samt munu þeir aldrei skilja verk hins sanna Guðs frá upphafi til enda.
3 Þeir sungu söng Móse+ þjóns Guðs og söng lambsins:+ „Mikil og stórkostleg eru verk þín,+ Jehóva* Guð, þú almáttugi.+ Réttlátir og sannir eru vegir þínir,+ þú konungur eilífðar.+