Sálmur 71:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Yfirgefðu mig ekki, Guð, þegar ég er orðinn gamall og gráhærður.+ Þá get ég sagt komandi kynslóð frá styrk* þínumog öllum sem enn eru ófæddir frá mætti þínum.+ Orðskviðirnir 16:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 Grátt hár er falleg kóróna*+á höfði þeirra sem ganga veg réttlætisins.+ Jesaja 40:31 Biblían – Nýheimsþýðingin 31 en þeir sem vona á Jehóva fá nýjan kraft. Þeir svífa hátt á vængjum eins og ernir.+ Þeir hlaupa og örmagnast ekki,þeir ganga og þreytast ekki.“+ Jesaja 46:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Ég verð enn hinn sami þegar þið verðið gömul,+ég held áfram að styðja ykkur þegar þið verðið gráhærð. Ég ber ykkur, styð ykkur og bjarga eins og ég hef gert.+
18 Yfirgefðu mig ekki, Guð, þegar ég er orðinn gamall og gráhærður.+ Þá get ég sagt komandi kynslóð frá styrk* þínumog öllum sem enn eru ófæddir frá mætti þínum.+
31 en þeir sem vona á Jehóva fá nýjan kraft. Þeir svífa hátt á vængjum eins og ernir.+ Þeir hlaupa og örmagnast ekki,þeir ganga og þreytast ekki.“+
4 Ég verð enn hinn sami þegar þið verðið gömul,+ég held áfram að styðja ykkur þegar þið verðið gráhærð. Ég ber ykkur, styð ykkur og bjarga eins og ég hef gert.+