1. Kroníkubók 16:23–25 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Lofsyngið Jehóva, allir jarðarbúar! Segið frá björgunarverkum hans dag eftir dag!+ 24 Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna,undraverkum hans meðal allra manna,25 því að Jehóva er mikill og verðskuldar lof,hann er mikilfenglegri en allir aðrir guðir.+ Sálmur 66:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Allir jarðarbúar munu krjúpa fyrir þér,+þeir lofsyngja þig,þeir lofsyngja nafn þitt.“+ (Sela)
23 Lofsyngið Jehóva, allir jarðarbúar! Segið frá björgunarverkum hans dag eftir dag!+ 24 Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna,undraverkum hans meðal allra manna,25 því að Jehóva er mikill og verðskuldar lof,hann er mikilfenglegri en allir aðrir guðir.+