-
Jósúabók 23:6, 7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Þið verðið að vera hugrakkir og fylgja öllu sem stendur í lögbók+ Móse. Víkið aldrei frá því, hvorki til hægri né vinstri,+ 7 og blandið ekki geði við þjóðirnar+ sem búa enn á meðal ykkar. Þið megið hvorki nefna guði þeirra á nafn+ né sverja við þá og þið megið aldrei þjóna þeim eða krjúpa fyrir þeim.+
-