1. Samúelsbók 7:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Samúel tók þá ungt lamb og færði Jehóva að brennifórn.+ Hann hrópaði til Jehóva og bað hann að hjálpa Ísraelsmönnum og Jehóva bænheyrði hann.+
9 Samúel tók þá ungt lamb og færði Jehóva að brennifórn.+ Hann hrópaði til Jehóva og bað hann að hjálpa Ísraelsmönnum og Jehóva bænheyrði hann.+