3 Og hér er ég. Vitnið gegn mér frammi fyrir Jehóva og hans smurða.+ Hef ég tekið naut eða asna frá nokkrum manni?+ Hef ég svikið eða farið illa með einhvern? Hef ég þegið mútur af einhverjum og lokað augunum fyrir ranglæti?+ Ef svo er skal ég bæta fyrir það.“+