Sálmur 86:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þú, Jehóva, ert góður+ og fús til að fyrirgefa.+ Þú sýnir tryggan kærleika öllum sem ákalla þig.+ Lúkas 18:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Jesús svaraði: „Hvers vegna kallarðu mig góðan? Enginn er góður nema Guð einn.+