Sálmur 9:13, 14 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Vertu mér góður, Jehóva, sjáðu hve þjakaður ég er af völdum óvina minna,þú sem lyftir mér upp frá hliðum dauðans,+14 svo að ég geti sagt frá dásemdarverkum þínum í hliðum Síonar*+og fagnað yfir björgun þinni.+ Sálmur 22:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Ég kunngeri bræðrum mínum nafn þitt,+lofa þig í söfnuðinum.+ Jesaja 51:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Þeir sem Jehóva hefur endurleyst snúa aftur.+ Þeir koma til Síonar hrópandi af gleði+og óþrjótandi gleði verður kóróna* þeirra.+ Fögnuður og gleði mun fylgja þeimen sorg og andvörp flýja.+
13 Vertu mér góður, Jehóva, sjáðu hve þjakaður ég er af völdum óvina minna,þú sem lyftir mér upp frá hliðum dauðans,+14 svo að ég geti sagt frá dásemdarverkum þínum í hliðum Síonar*+og fagnað yfir björgun þinni.+
11 Þeir sem Jehóva hefur endurleyst snúa aftur.+ Þeir koma til Síonar hrópandi af gleði+og óþrjótandi gleði verður kóróna* þeirra.+ Fögnuður og gleði mun fylgja þeimen sorg og andvörp flýja.+