14 Þá sagði Davíð við alla þjóna sína sem voru hjá honum í Jerúsalem: „Komið, við verðum að flýja+ því að annars kemst enginn okkar undan Absalon. Flýtið ykkur svo að hann komi ekki skyndilega og nái okkur, steypi okkur í ógæfu og drepi alla borgarbúa með sverði!“+