Sálmur 23:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þú býrð mér borð frammi fyrir óvinum mínum,+smyrð höfuð mitt olíu sem endurnærir mig.+ Bikar minn er barmafullur.+ Sálmur 65:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Sá er hamingjusamur sem þú velur og lætur nálgast þig,hann fær að búa í forgörðum þínum.+ Við fáum að seðjast af öllu því góða í húsi þínu,+þínu heilaga musteri.*+
5 Þú býrð mér borð frammi fyrir óvinum mínum,+smyrð höfuð mitt olíu sem endurnærir mig.+ Bikar minn er barmafullur.+
4 Sá er hamingjusamur sem þú velur og lætur nálgast þig,hann fær að búa í forgörðum þínum.+ Við fáum að seðjast af öllu því góða í húsi þínu,+þínu heilaga musteri.*+