Sálmur 12:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 „Hinir hrjáðu eru kúgaðir,hinir fátæku andvarpa.+ Þess vegna rís ég upp og læt til mín taka,“ segir Jehóva. „Ég bjarga þeim frá öllum sem smána* þá.“ Orðskviðirnir 22:22, 23 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Rændu ekki fátækan mann af því að hann er fátækur+og kúgaðu ekki hinn bágstadda í borgarhliðinu+23 því að Jehóva mun sjálfur flytja mál þeirra+og ræna þá lífinu sem ræna þá. Jakobsbréfið 5:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Heyrið! Laun verkamannanna sem slógu akra ykkar hrópa stöðugt því að þið hafið ekki greitt þau, og Jehóva* hersveitanna hefur heyrt kornskurðarmennina kalla á hjálp.+
5 „Hinir hrjáðu eru kúgaðir,hinir fátæku andvarpa.+ Þess vegna rís ég upp og læt til mín taka,“ segir Jehóva. „Ég bjarga þeim frá öllum sem smána* þá.“
22 Rændu ekki fátækan mann af því að hann er fátækur+og kúgaðu ekki hinn bágstadda í borgarhliðinu+23 því að Jehóva mun sjálfur flytja mál þeirra+og ræna þá lífinu sem ræna þá.
4 Heyrið! Laun verkamannanna sem slógu akra ykkar hrópa stöðugt því að þið hafið ekki greitt þau, og Jehóva* hersveitanna hefur heyrt kornskurðarmennina kalla á hjálp.+