-
Jónas 4:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Hann bað því til Jehóva: „Æ, Jehóva, var þetta ekki einmitt það sem ég hugsaði meðan ég var enn heima í landi mínu? Þess vegna reyndi ég í fyrstu að flýja til Tarsis+ því að ég vissi að þú sýnir samúð og ert miskunnsamur Guð. Þú ert seinn til reiði, sýnir tryggan kærleika í ríkum mæli+ og vilt ekki að ógæfa komi yfir nokkurn mann.
-