1. Konungabók 22:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Míkaja hélt áfram: „Hlustaðu nú á orð Jehóva. Ég sá Jehóva sitja í hásæti sínu+ og allan her himinsins standa honum á hægri og vinstri hönd.+ Sálmur 148:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Lofið hann, allir englar hans.+ Lofið hann, allt herlið hans.+ Lúkas 2:13, 14 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Allt í einu birtist með englinum mikill her engla.+ Þeir lofuðu Guð og sögðu: 14 „Dýrð sé Guði í hæðum uppi og friður á jörð meðal manna sem hann hefur velþóknun á.“
19 Míkaja hélt áfram: „Hlustaðu nú á orð Jehóva. Ég sá Jehóva sitja í hásæti sínu+ og allan her himinsins standa honum á hægri og vinstri hönd.+
13 Allt í einu birtist með englinum mikill her engla.+ Þeir lofuðu Guð og sögðu: 14 „Dýrð sé Guði í hæðum uppi og friður á jörð meðal manna sem hann hefur velþóknun á.“