Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 16:8–13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 „Þakkið Jehóva,+ ákallið nafn hans,

      gerið afrek hans kunn meðal þjóðanna!+

      9 Syngið fyrir hann, lofsyngið* hann,+

      hugleiðið* öll máttarverk hans.+

      10 Segið stolt frá heilögu nafni hans.+

      Hjörtu þeirra sem leita Jehóva gleðjist.+

      11 Leitið Jehóva+ og máttar hans,

      leitið stöðugt áheyrnar* hans.+

      12 Munið eftir máttarverkunum sem hann vann,+

      kraftaverkum hans og dómunum sem hann kvað upp,

      13 þið afkomendur Ísraels þjóns hans,+

      þið synir Jakobs, hans útvöldu.+

  • Sálmur 96:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Segið frá dýrð hans meðal þjóðanna,

      undraverkum hans meðal allra manna.+

  • Sálmur 145:11, 12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Þeir boða dýrð konungdóms þíns+

      og segja frá valdi þínu+

      ל [lamed]

      12 svo að menn kynnist máttarverkum þínum+

      og dýrðarljóma konungdóms þíns.+

  • Jesaja 12:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Á þeim degi segið þið:

      „Þakkið Jehóva, ákallið nafn hans,

      gerið afrek hans kunn meðal þjóðanna!+

      Boðið að nafn hans er hátt upp hafið.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila