2. Mósebók 19:5, 6 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Öll jörðin tilheyrir mér+ og ef þið hlýðið mér í einu og öllu og haldið sáttmála minn verðið þið sérstök* eign mín meðal allra þjóða.+ 6 Þið verðið mér konungsríki presta og heilög þjóð.‘+ Þetta er það sem þú átt að segja Ísraelsmönnum.“ Jesaja 41:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 „En þú, Ísrael, ert þjónn minn,+þú, Jakob, sem ég hef valið,+afkomandi Abrahams vinar míns.+
5 Öll jörðin tilheyrir mér+ og ef þið hlýðið mér í einu og öllu og haldið sáttmála minn verðið þið sérstök* eign mín meðal allra þjóða.+ 6 Þið verðið mér konungsríki presta og heilög þjóð.‘+ Þetta er það sem þú átt að segja Ísraelsmönnum.“