Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 16:14–18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Hann er Jehóva Guð okkar.+

      Dómar hans gilda um alla jörð.+

      15 Minnist sáttmála hans að eilífu,

      loforðsins sem hann gaf þúsund kynslóðum,+

      16 sáttmálans sem hann gerði við Abraham+

      og eiðsins sem hann sór Ísak.+

      17 Hann gaf Jakobi hann sem lög+

      og Ísrael sem varanlegan sáttmála.

      18 Hann sagði: ‚Ég gef þér Kanaansland,+

      gef þér það að erfðahlut.‘+

  • Jesaja 26:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  9 Um nætur þrái ég þig af allri sál,

      já, allt sem í mér býr leitar þín.+

      Þegar þú dæmir jörðina

      fræðast íbúar landsins um réttlæti.+

  • Opinberunarbókin 15:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Hver skyldi ekki óttast þig, Jehóva,* og heiðra nafn þitt því að þú einn ert trúr?+ Allar þjóðir munu koma og tilbiðja frammi fyrir þér+ því að réttlátir úrskurðir þínir eru orðnir opinberir.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila