-
1. Mósebók 23:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 „Ég er útlendingur og bý sem aðkomumaður á meðal ykkar.+ Látið mig fá legstað hjá ykkur svo að ég geti jarðað eiginkonu mína.“
-
-
Postulasagan 7:4, 5Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Hann yfirgaf þá land Kaldea og settist að í Haran. Eftir að faðir hans dó+ lét Guð hann flytjast þaðan til þessa lands þar sem þið búið núna.+ 5 Samt gaf hann honum ekkert erfðaland hér, ekki einu sinni skika til að stíga fæti á. Hann lofaði hins vegar að gefa honum landið til eignar og afkomendum hans+ eftir hann þó að hann væri enn barnlaus.
-