2 og sagði þá aftur um Söru konu sína: „Hún er systir mín.“+ Abímelek, konungur í Gerar, sendi þá eftir Söru.+ 3 Nótt eina birtist Guð Abímelek í draumi og sagði við hann: „Þú ert dauðans matur vegna konunnar sem þú hefur tekið.+ Hún er eiginkona annars manns.“+