-
1. Mósebók 26:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Abímelek kallaði þá Ísak fyrir sig og sagði: „Hún er þá konan þín! Hvers vegna sagðirðu: ‚Hún er systir mín‘?“ Ísak svaraði: „Ég óttaðist að ég yrði drepinn vegna hennar.“+
-
-
1. Mósebók 26:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Síðan gaf Abímelek öllu fólkinu þessi fyrirmæli: „Hver sem snertir þennan mann eða konu hans verður líflátinn.“
-