Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 41:30
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 30 en í kjölfar þeirra kemur sjö ára hungursneyð. Þá gleymast allsnægtirnar í Egyptalandi og hungursneyðin eyðir landið.+

  • 1. Mósebók 41:54
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 54 tók við sjö ára hungursneyð eins og Jósef hafði sagt.+ Hungursneyðin náði til allra landa en í öllu Egyptalandi var til brauð.*+

  • 1. Mósebók 42:5
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 5 Synir Ísraels voru þannig meðal allra þeirra sem komu til að kaupa korn í Egyptalandi því að hungursneyðin hafði náð til Kanaanslands.+

  • Postulasagan 7:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 En hungursneyð varð í öllu Egyptalandi og Kanaan, já, miklar þrengingar, og forfeður okkar höfðu ekkert að borða.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila