14 Ég læt ykkur finna mig,‘+ segir Jehóva. ‚Ég ætla að flytja útlaga ykkar aftur heim og safna ykkur saman frá öllum þeim þjóðum og stöðum sem ég hef tvístrað ykkur til,‘+ segir Jehóva. ‚Ég leiði ykkur aftur til þess staðar sem ég hrakti ykkur burt frá.‘+