Sálmur 106:43 Biblían – Nýheimsþýðingin 43 Hann bjargaði þeim mörgum sinnum+en þeir gerðu uppreisn og óhlýðnuðust+og voru niðurlægðir fyrir brot sín.+ Harmljóðin 3:42 Biblían – Nýheimsþýðingin 42 „Við höfum brotið af okkur og gert uppreisn+ og þú hefur ekki fyrirgefið.+
43 Hann bjargaði þeim mörgum sinnum+en þeir gerðu uppreisn og óhlýðnuðust+og voru niðurlægðir fyrir brot sín.+