Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 68:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Guð gefur einstæðingum heimili,+

      hann veitir föngum frelsi og farsæld.+

      En hinir þrjósku* verða að búa í skrælnuðu landi.+

  • Sálmur 146:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  7 hann sem tryggir þeim réttlæti sem hafa verið sviknir,

      hann sem gefur hungruðum brauð.+

      Jehóva veitir föngunum* frelsi.+

  • Jesaja 49:8, 9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  8 Jehóva segir:

      „Á tíma velvildar bænheyrði ég þig+

      og á degi frelsunar hjálpaði ég þér.+

      Ég verndaði þig og gerði þig að sáttmála fyrir fólkið+

      til að endurreisa landið

      og færa mönnum aftur yfirgefin erfðalönd sín,+

       9 til að segja við fangana: ‚Komið út!‘+

      og við þá sem eru í myrkri:+ ‚Gangið fram!‘

      Þeir verða á beit við vegina

      og beitilönd þeirra verða meðfram öllum troðnum slóðum.*

  • Jesaja 61:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 61 Andi hins alvalda Drottins Jehóva er yfir mér+

      því að Jehóva hefur smurt mig til að boða auðmjúkum fagnaðarboðskap.+

      Hann sendi mig til að lækna þá sem hafa sundurmarið hjarta,

      til að boða fjötruðum frelsi

      og opna augu fanga,+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila