Jesaja 45:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 45 Þetta segi ég, Jehóva, við minn smurða, við Kýrus,+sem ég hef tekið í hægri höndina á+til að leggja þjóðir undir hann,+til að afvopna* konungaog opna fyrir honum dyrnarsvo að borgarhliðin verði ekki lokuð: 2 „Ég geng á undan þér+og jafna hæðirnar. Ég mölva koparhurðirnarog slagbrandana úr járni hegg ég af.+
45 Þetta segi ég, Jehóva, við minn smurða, við Kýrus,+sem ég hef tekið í hægri höndina á+til að leggja þjóðir undir hann,+til að afvopna* konungaog opna fyrir honum dyrnarsvo að borgarhliðin verði ekki lokuð: 2 „Ég geng á undan þér+og jafna hæðirnar. Ég mölva koparhurðirnarog slagbrandana úr járni hegg ég af.+