-
Jónas 1:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Þegar þeir voru komnir út á haf lét Jehóva mikið hvassviðri skella á. Það varð þvílíkt aftakaveður að skipið var við það að farast.
-
-
Jónas 1:13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
13 En mennirnir réru af öllu afli* til að koma skipinu aftur að landi en þeir gátu það ekki því að stormurinn færðist enn í aukana.
-