-
Sálmur 57:7–11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Ég er staðfastur í hjarta, Guð minn,+
ég er staðfastur í hjarta.
Ég vil syngja og spila.
8 Vaknaðu, hjarta mitt.*
Vaknaðu, lýra, og þú líka, harpa.
Ég ætla að vekja morgunroðann.+
9 Ég lofa þig, Jehóva, meðal þjóðflokka,+
10 því að tryggur kærleikur þinn er mikill og nær allt til himins+
og trúfesti þín upp til skýjanna.
11 Guð, hefðu þig hátt yfir himininn,
dýrð þín blasi við um alla jörð.+
-