Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 1:16–20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 „Menn, bræður, ritningarstaðurinn þurfti að rætast þar sem Davíð spáði fyrir atbeina heilags anda um Júdas,+ en hann vísaði þeim veginn sem handtóku Jesú.+ 17 Hann tilheyrði okkar hópi+ og honum var falin sama þjónusta og okkur. 18 (Þessi maður keypti landspildu fyrir laun ranglætis síns.+ Hann steyptist á höfuðið, kviðurinn rifnaði* og iðrin lágu öll úti.+ 19 Allir Jerúsalembúar fréttu þetta og spildan var því kölluð Akeldamak á máli þeirra, það er ‚Blóðreitur‘.) 20 Í Sálmunum stendur skrifað: ‚Bústaður hans leggist í eyði og enginn skal búa þar,‘+ og: ‚Annar taki við umsjónarstarfi hans.‘+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila