10 Eins og regn og snjór fellur af himni
og snýr ekki þangað aftur fyrr en það hefur vökvað jörðina og látið gróðurinn spretta og vaxa,
gefið korn þeim sem sáir og brauð þeim sem borðar,
11 eins er það með orðið sem kemur af munni mínum.+
Það snýr ekki aftur til mín án þess að bera árangur+
heldur kemur til leiðar öllu sem ég vil+
og áorkar því sem ég ætlast til.