-
Jósúabók 1:7, 8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Vertu hugrakkur og sterkur, og fylgdu vandlega öllum lögunum sem Móse þjónn minn setti þér. Víktu ekki frá þeim, hvorki til hægri né vinstri.+ Þá ferðu skynsamlega að ráði þínu hvert sem þú ferð.+ 8 Þessi lögbók á ekki að víkja frá munni þínum.+ Lestu í henni lágum rómi* dag og nótt svo að þú farir vandlega eftir öllu sem stendur í henni.+ Þá verður þú farsæll og gerir það sem er skynsamlegt.+
-
-
Sálmur 119:100Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
100 Ég er skynsamari en öldungar
því að ég fylgi fyrirmælum þínum.
-